upplifun.is

námskeið í stjórnun markaðsstarfs

Framundan eru eftirtalin námskeið:   

Reykjavík (29. janúar '18)

Stjórnun markaðsstarfs er námskeið fyrir markaðsstjóra, og aðra sem koma að markaðsmálum, með áherslu á netið. Næsta námskeið í Reykjavík er 29. janúar '18. Kennari Guðmundur Arnar Guðmundsson. Nánari upplýsingar

 

Kennarar

Guðmundur Arnar Guðmundsson
er markaðsstjóri og kennir markaðsfræði og vörumerkjastjórnun við Háskólann í Reykjavík. Hann var stjórnarformaður ÍMARK og er annar höfundur bókarinnar Markaðssetning á netinu. Guðmundur er hagfræðingur að mennt, er með MBA í markaðsfræðum og hefur víðtæka reynslu af markaðsmálum og uppbyggingu vörumerkja. Áður hefur Guðmundur starfað sem markaðsstjóri Nova og WOW air, markaðsstjóri Icelandair í Bretlandi og sem vörumerkjastjóri Icelandair á Íslandi.

Allar nánari upplýsingar gefur Klara Baldursdóttir: klara@upplifun.is

Samstarfsaðilar: